Re: Re: Æfingaraðstæður í Rvk til ísklifurs

Home Forums Umræður Ís- og alpaklifur Æfingaraðstæður í Rvk til íslifurs Re: Re: Æfingaraðstæður í Rvk til ísklifurs

#56176

Ég klifraði á Korputorginu í gærkvöldi og á sunnudagskvöld. Lítið mál að setja upp akkeri í ísinn uppi núna með jafnvel 16 cm löngum skrúfum. Þetta voru fínar æfingar bæði skiptin og fín lausn sem kvöldklifur.

Kveðja,
Arnar