Home › Forums › Umræður › Almennt › Aðstæður á Laugaveginum › Re: Re: Aðstæður á Laugaveginum
30. June, 2011 at 12:39
#56816

Member
Það er náttúrulega tóm vitleysa fyrir fullfrískann ungann mann að gista í Hrafntinnuskeri. Þú labbar bara snemma af stað, skoðar þig um í Hrafntinnuskeri þegar þú kemur þangað, töltir á Háskerðing og endar síðan fyrsta daginn í Álftavatni. Þá ertu kominn með þægilegann göngudag og ert ekki að eyða heilum 4 dögum í þetta.
Þannig sé ég það allavega