Re: is, ekki bara a islandi

Home Forums Umræður Almennt ísinn Re: is, ekki bara a islandi

#50184
2806763069
Member

Lika fullt af is her i Chamonix. Tok einmitt einn litinn foss i gaer. Sem er vart i frasogu faerandi nema fyrir thaer sakir ad eg var med skidin a fotunum (amk svona fyrst um sinn) og i stadinn fyrir ad fara upp for eg nidur, sneri baki i fossinn og hafdi hausinn a undan. fossinn var einhverstadar a milli 5m og 8m og thetta er thvi lang lengsta fall sem eg hef tekid i is. Annars er liklega eitt besta klifur-season i langan tima i Cham og tvi mjog gott ad axirnar og broddarnir seu i geymslunni heima a islandi.

Njotid annars medan a nefinu stendur thvi eg kem bradum heim og reynslan synir ad tha fer ad rigna.