Re: Eilífsdalur

Home Forums Umræður Ís- og alpaklifur Mjúlafall Re: Eilífsdalur

#53196
Skabbi
Participant

Eilífsdalurinn leit út fyrir að vera býsna bunkaður í gær. Hann þolir alveg smá hlákuskot í nótt og verður örugglega vel klifranlegur í blíðunni sem spáð er á morgun. Eins giska ég á að Villingadalur verðu í góðum aðstæðum á morgun.

Skabbi