Home › Forums › Umræður › Almennt › Nokkrir fisléttir punktar fyrir klifurþing 2023 › Reply To: Nokkrir fisléttir punktar fyrir klifurþing 2023
		18. October, 2023 at 10:14
		
		#83904
		
		
		
	
 Gunnar Már
Gunnar MárParticipant
		
		
	Voru einhverjar góðar niðurstöður af Klifurþinginu? Fáum við toppakkeri í Stardal?
Ég hef ekki neina sterka skoðun hvort það eigi að nota franska kerfið eða það ameríska en tek undir að það er mjög bagalegt þegar það er svona ósamræmi milli gráðukerfanna eins og er núna á klifur.is
Ég er sjálfur hrifinn af því að nota 8a.nu og þar geta allir stungið upp á sinni gráðu og mér finnst oft gagnlegt að skoða það og allavega taka með í reikninginn, vildi að fleiri Íslendingar myndu nota hana.