Home › Forums › Umræður › Ís- og alpaklifur › Ísklifuraðstæður 2020-21 › Reply To: Ísklifuraðstæður 2020-21
5. December, 2020 at 18:37
#71569

Keymaster
Fór með Jóni Heiðari í Múlafjall í dag. Þrír bílar á bílastæði. Fórum vinstra afbrigðið af Rísanda og klifruðum svo Famous Grouse. Stökkur ís og svoldið um regnhlífar en mikið fjör. Setti myndir inn á Ísalp meðlimir