Reply To: Ísklifuraðstæður 2020-21

Home Forums Umræður Ís- og alpaklifur Ísklifuraðstæður 2020-21 Reply To: Ísklifuraðstæður 2020-21

#71359
Bjartur Týr
Keymaster

Það er líka farinn að myndast ís á Ísafirði. Við Bjöggi skelltum í gil sem liggur upp á Gleiðarhjalla fyrir ofan Ísafjarðabæ. Margklifrað af localnum en ekki skráð. WI4 í þeim aðstæðum sem voru í dag.