Home › Forums › Umræður › Ís- og alpaklifur › (Icelandic) Ísklifuraðstæður 2016-2017 › Reply To: (Icelandic) Ísklifuraðstæður 2016-2017
23. December, 2016 at 16:50
#62263
Ásgeir Már
Participant
Fór með Bjarnheiði á þorláksmessu í tvíburagil. Þar var eitthvað af is en þó ansi þunnt og blautt. Ekki nógu þykkt til að taka skrúfur svo við klifruðum ekki.