Reply To: Ísklifuraðstæður 2015-2016

Home Forums Umræður Ís- og alpaklifur Ísklifuraðstæður 2015-2016 Reply To: Ísklifuraðstæður 2015-2016

#59738
Skabbi
Participant

Brynjudalur er í feikilega góðum málum, ég myndi segja að allt nema Snati og Nálaraugað sé í flottum aðstæðum. Ýringur virtist vera í spikfeitum aðstæðum, m.a sást auka spönn við hliðina á efsta haftinu sem ég man ekki eftir að hafa séð áður.

Skabbi

Attachments: