Reply To: Videoþráður

Home Forums Umræður Almennt Videoþráður Reply To: Videoþráður

#58803

Á youtube eru áhugaverð mynd um fyrsta leiðangurinn sem fór upp suðurhlíð Annapurna árið 1970. Í þeim leiðangri voru nokkrir af helstu klifurhetjum breta svosem Chris Bonington, Don Whillans og Dougal Haston.