Home › Forums › Umræður › Skíði og bretti › Hardcore í tjaldi › Re: svar: Fyrir þá sem eru læsir….
13. May, 2009 at 08:59
#54160

Participant
Fyrir hönd stjórnar, ritstjórnar ársritsins og áhugasamra félaga Ísalp… óska ég hér með eftir að Kalli og Árni skrifi grein í næsta ársrit um snjóhúsagerð við íslenskar aðstæður. Held það sé engin spurning að sú grein yrði mikið lesin.
Ekkert að því að byggja hana að einhverju leyti á gömlu greininni, eflaust atriði þar sem eru í fullu gildi. En jafn vafalítið er fullt af nýjungum sem má greina frá, sem sagt uppfæra hana með nýjustu trendunum.
Myndir og/eða teikningar væri gaman að hafa með.
Hlakka til að lesa…
Koma svo allir, skorið á kappana að láta verða af þessu.