Home › Umræður › Umræður › Almennt › Ársritaskönnun › Re: svar: Ársritaskönnun
14. maí, 2009 at 14:30
#54174

Meðlimur
Líst vel á þetta framtak. Meðal þess sem áhugavert er í gömlu sneplunum eru leiðarlýsingar á suma helstu tinda og jökla landsins. Ekki bara klifurtópóar heldur líka göngu- og skíðatópóar. Margt primitívt og margt misvel handteiknað en fróðleikur engu að síður.
Kv. Árni Alf.