7 related routes

Hávamál WI 3

Leið númer F1 á mynd

Stuttur foss sem að bunkast vel suma vetur. Frábær upphitun, mjög stutt frá bílnum og brýtur upp gönguna að klettabeltinu fyrir ofan

FF: Óþekkt

Sjávarmál WI 2

Leið númer F2 á mynd

Stutt upphitunarleið alveg við bílastæðið. Aðeins léttari en Hávamál.

FF: Óþekkt

The Seventh Life of Cats M 4

Leið númer F3 á mynd.

Stutt en áhugaverð mixleið

FF: Matteo Meucci og Marco Porta, maí 2017. M 4, 20m

Mávamál WI 4

Leið númer F4 á mynd

Vatn lekur niður meginn klettaveggin og myndar stuttan en þokkalega brattann ísfoss

FF: Óþekkt

Þorskur á þurru landi M 4

Leið númer F5 á mynd.

Boltuð drytool eða þurrtólunarleið, boltarnir ná bara hálfa leið og svo er efrihlutinn á náttúrulegum tryggingum. Áhugaverður karakter í þessari leið, axafestur eru yfirleitt mjög góðar en fótfestur lélegar. Leiðin liggur í einskonar kverk á milli stuðla og því er hægt að stemma aðeins á stöku stað.

FF: Óþekkt