Re: svar: Tindfjallaskálinn

Home Umræður Umræður Almennt Tindfjallaskálinn Re: svar: Tindfjallaskálinn

#51937
Karl
Participant

Ég ætla ekki í þessa umræðu á e-h persónulegum nótum. Ég var einfaldlega að benda á að ástand skálans og/eða notenda skálans er ekki upp á það besta. Ekki hafði verið strokið af bekkjum (sem ábyggilaga voru einnig skítugir fyrir helgi) og snjórinn á gólfinu var í forstofunni og var það harður og troðinn að skafa þurfti hann upp með fægiskóflu.
Það að ganga frá bekkjum og gólfum á að vera sjálfsögð umgengni í skálum.

Ég verð nú reyndar að viðurkenna að innleggið hér að ofan hefur gert meira til að sannfæra mig um ágæti þess að koma eignarhaldi og vinnu v.skálans á annarra hendur, en allt annað í þessari umræðu.