Re: svar: Ís-helgin-aðstæður

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Ís-helgin-aðstæður Re: svar: Ís-helgin-aðstæður

#53278
0506824479
Meðlimur

Ég og Arnar Fel kíktum í spora á sunnudaginn.
Aðstæður voru svona frekar mjög blautar, hef sjaldan séð jafn þykka klakabrynju á línunni minni.
Annars er alveg bunki af ís þarna innfrá og fullt af línum í aðstæðum.

Fæorum svo í góðan bíltúr um suðurlands undirlendið eftir prílið, norðurhlíðin á Heklu leit út fyrir að vera í fínum skíðaaðstæðum.

Doddi

P.S. það tapaðist skrúfa frá okkur í spora , BD express, ef einhver á leið þarna framhjá þá er viðkomandi vinsamlegast beðin um að kippa henni með sér íbæinn.