Home › Forums › Umræður › Almennt › Gufunesturninn › Re: svar: Gufunesturninn
16. January, 2007 at 17:46
#50922

Member
Ísalp var að fá lykla að turninum og sá sem vill klifra þarf einungis að sækja lykil til undirritaðs. Lyklasíminn er opinn,. 8214481 ef einhver vill byrja strax í kvöld.
ÖS.
Í turninum eru ljóskastarar sem þarf að setja í samband (skýrir sig sjálft á vettangi)
Hægri leiðin (séð neðan frá) er víst ekki enn orðin nógu góð en sú vinstri er fín og til í tuskið.