Niceland WI 6

Leiðin sem er merkt inn á myndina er Houseline!

Næsta áberandi lína hægra megin við mitt fjallið. Byrjar í miðjum hlíðum fjallsins. Tæknilegt klifur upp kertaðan og brattan/yfirhangandi ís. Krúxið er að klifra yfir massíft ísþak.

FF: Albert Leichtfried, Benedikt Purner og Róbert Halldórsson 2012

Crag Fjarðabyggð
Sector Hólmatindur
Type Ice Climbing
Markings

3 related routes

Houseline

“The most obvious line in the fjord” up the center of Hólmatindur

WI 5

FA: Albert Leichtfried and Benedikt Purner, february 2016

 

Four by four WI 5+

Á myndinni er Houseline merkt inn! (Er sennilega mjög nálægt Houseline)

Leiðin liggur í Hólmatindi og er lengsta og mest áberandi línan fyrir miðju fjallinu og endar uppá topp. Tæknileg kerta- og íshellaklifur með einni spönn af þunnum, tortryggðum ís utaná stuðlabergi.

FF: Albert Leichtfried and Benedikt Purner , Robert Haldorson and Gudmundur Tomasson 2012

Niceland WI 6

Leiðin sem er merkt inn á myndina er Houseline!

Næsta áberandi lína hægra megin við mitt fjallið. Byrjar í miðjum hlíðum fjallsins. Tæknilegt klifur upp kertaðan og brattan/yfirhangandi ís. Krúxið er að klifra yfir massíft ísþak.

FF: Albert Leichtfried, Benedikt Purner og Róbert Halldórsson 2012

Leave a Reply