Góður mosi M 5

Fyrsta leiðin af vonandi mörgum í Holtsdal. Veggurinn í Holtsdal snýr í norðvestur og fær því nánast enga sól. Þarna er slatti af flæðandi vatni, eitthvað af því gæti verið snjóbráð, en næsti vetur mun leiða það í ljós. Fullt af flottum línum sem gætu dottið í flottar aðstæður. Einnig er bergið furðulega gott á vissum stöðum og möguleiki er á sport eða dótaklifri.

Þessi leið var frumfarin í frekar tæpum aðstæðum. Ísinn var nánast ekkert fastur við bergið og mosinn var ekki frosinn í neðri og brattari hluta leiðarinnar. Eftir brattasta hluta leiðarinnar var mosinn gadd freðinn, sem var mjög kærkomið.

FF: Matteo Meucci, Jónas G. Sigurðsson og Róbert Halldórsson 05.03 2017

Crag Eyjafjöll
Sector Holtsdalur
Type Mix Climbing
Markings

1 related routes

Góður mosi M 5

Fyrsta leiðin af vonandi mörgum í Holtsdal. Veggurinn í Holtsdal snýr í norðvestur og fær því nánast enga sól. Þarna er slatti af flæðandi vatni, eitthvað af því gæti verið snjóbráð, en næsti vetur mun leiða það í ljós. Fullt af flottum línum sem gætu dottið í flottar aðstæður. Einnig er bergið furðulega gott á vissum stöðum og möguleiki er á sport eða dótaklifri.

Þessi leið var frumfarin í frekar tæpum aðstæðum. Ísinn var nánast ekkert fastur við bergið og mosinn var ekki frosinn í neðri og brattari hluta leiðarinnar. Eftir brattasta hluta leiðarinnar var mosinn gadd freðinn, sem var mjög kærkomið.

FF: Matteo Meucci, Jónas G. Sigurðsson og Róbert Halldórsson 05.03 2017

Leave a Reply