Varahluti í Voile CRB eða nýjar telemark bindingar

Home Forums Umræður Almennt Varahluti í Voile CRB eða nýjar telemark bindingar

  • This topic is empty.
  • Author
    Posts
  • #46643
    Steinar Sig.
    Member

    Varð fyrir því óláni að brjóta Voile Hardwire CRB bindingu í smá árekstri í Bláfjöllum í vikunni. Mig vantar botnplötuna undir bindinguna. Á einhver svona bindingu í varahluti eða heilu lagi?

    Hér er mynd af brotnu bindingunni.
    http://www3.hi.is/~sts10/steinar_bindingar.jpg

    Get líklega fengið varahlut í þetta að utan, en það er dýrt og tímafrekt á meðan snjórinn kallar.

    Hefði einnig áhuga á að kaupa aðrar telemark bindingar. Þó aðeins öryggisbindingar.

    #53638
    Karl
    Participant

    Er það ekki bara plaststykkið sem er brotið?
    Þú ættir að geta smíðað svona stykki úr venjulegu PE plasti sem þú færð í Málmtækni. Snikkar þetta til með sög og borvél.

    k

    #53639
    Steinar Sig.
    Member

    Kreppulausn já… Var aðeins búinn að velta fyrir mér mögulegum skítmixum. Þetta er samt ekki alvenjuleg upphækkunarplata. Platan grípur utan um bindinguna þar til bindingin sleppir í dettu.

    #53640
    0506824479
    Member

    Já, ok…… virkar sleppibúnaðurinn á bindingunum s.s. svona, nokkuð patent

Viewing 4 posts - 1 through 4 (of 4 total)
  • You must be logged in to reply to this topic.