Snjóalög í Hlíðarfjalli

Home Forums Umræður Skíði og bretti Snjóalög í Hlíðarfjalli

  • This topic is empty.
  • Author
    Posts
  • #45580
    1402734069
    Member

    Jæja!!!

    Nýkominn úr fjallinu …. og auðvitað er allt það heitasta á Ísalp vefnum!!

    Það er alveg furða hvað það er mikill snjór miðað við veður undanfarinna vikna. Við erum næstum með allar brautir opnar. Sú eina er Andrés (norðan við stólalyftuna) en hún hefur verið lokuð nú í rúma viku.
    Bæði Suðurgilið (sunnan stólalyftu) og Rennslið (fer niður í hótel) eru í fínum aðsæðum, sér í lagi gilið. Efra svæðið er mjög gott, nokkuð hart en auðvitað eins og smjör fyrir hardcore telemarkara!!
    Til að kæta alla þá féllu nokkur korn í Strýtunni nú í kvöld svo við verðum bara að vona hið besta!

    Það ætti því enginn að setja snjóalög fyrir sig fyrir að skella sér ekki Norður á skíði!!!

    Böbbi
    Skíðagæslu Hlíðarfjalli

Viewing 1 post (of 1 total)
  • You must be logged in to reply to this topic.