Re: Svar:Guy Lacelle farinn yfir móðuna miklu

Home Forums Umræður Ís- og alpaklifur Guy Lacelle farinn yfir móðuna miklu Re: Svar:Guy Lacelle farinn yfir móðuna miklu

#54922
Anonymous
Inactive

Guy Lacalle was ótrúlega fær klifrari Hann var hins vegar með ólíkindum yfirvegaður og rólegur og fullkomlega laus við allan rembing. Það er sárt að sjá eftir þessum frábæra klifrara en eins og sumir segja ef þú lifir á brúninni þá geta alltaf orðið slys. Hilmar það er til nokkuð nákvæm skrá hjá mér yfir það sem var klifrað þetta festival. Ég fletti þessu upp og hér er það sem klifrað var þennan umrædda dag utan í Búlandshöfða:
Ónefnd leið gráða 4.: Hallgrímur Örn Arngrímsson, Guðmundur Óli Gunnarsson, Rafn og ArnarÞór Emilssynir
Dordingull gráða 5. lengd 50m: Páll Sveinsson, Þorvaldur Þórsson og Helgi Borg Jóhannsson.
Alien Muffin: gráða 4 lengd 40m:Guy Lacalle og Guðmundur Helgi Ch. Seinna um daginn klifruðu Árni Eðvaldsson og Rúnar Óli leiðina.
Túðan: gráða 3+ -4. lengd 30m: Símon og Örvar fóru fyrstir, Síðan seinna komu: Júlíus Gunnarsson,Svein Þór Þorsteinsson, og Valgarður Sæmundsson.
Ónefnd gráða 3+ 4-, Lengd 12m lóðrétt kerti.:Rúnar Óli, og Einar Sigurðsson Síðan komu Davíð Hilmar og Jón Garðbæingar.
Holan gráða 4-4+, lengd 35m:Klifrarar ekki þekktir
Ónefnd gráða 4M, lengd 2 spannir: : Matti og Atli Þór Þorgeirsson.
Ónefnd leið gráða 4-4+, lengd 35m:Styrmir Steingrímsson og Ingólfur Ólafsson
Ég á í gömlum skrám nánast allt sem var klifrað þessi ár.
Kveðja Olli