Re: svar: Ýringur

#50839
Anonymous
Inactive

Gummi minn ég meinti það nú ekki heldur. Ég held að þið séðu bara mikið betri og sterkari klifrarar heldur en þið sjálfið haldið. Þið eigið bara að láta dossa á þetta. Ef þið komist ekki upp þá bara skítur skeður og ein V-þræðing. Ef þið komist upp(sem ég er alveg viss um) þá upplifið þið sigur á fjöllum sem er svo yndislegur.
Klifurkveðja Oll8i