Re: svar: Út að leika

Home Forums Umræður Almennt Út að leika Re: svar: Út að leika

#52344
Skabbi
Participant

Jep

Ársritið ’98 geymir fyrirtaks leiðarvísi að Haukadal. Ég skildi reyndar eftir eintak að Stóra Vatnshorni síðast þegar ég var þar, vona að það sé þar enn. Í framhaldi bið ég menn að gæta þess að skilja það eftir þar ef þeir dvelja þar við klifur.

Hvað eruð þið mörg Raggi? Var að benda 4 útlendingum á Haukadal um helgina, með gistingu á Stóra Vatnshorni.

Allez!

Skabbi