Re: svar: Stuðlaberg hjá Klaustri

Home Forums Umræður Klettaklifur Stuðlaberg hjá Klaustri Re: svar: Stuðlaberg hjá Klaustri

#48100
Siggi Tommi
Participant

Ljómandi! Gott að vita þetta.
Eru stuðlarnir s.s. heldur illa til dótaklifurs fallnir – einsleitir og með þunnum sprungum kannski? Eða hafa menn kannski lítið nennt að leita þangað í dótaklifrið sökum annars prýðilegrar aðstöðu í Stardal, sem er óneitanlega á mun hentugri stað fyrir höfuðborgarbúa.

Kíki á ársritið við tækifæri og máski upp að berginu næst þegar ég á leið hjá.

Þakka upplýsingarnar…