Re: svar: Snjóalög í Botnsúlum

Home Forums Umræður Skíði og bretti Snjóalög í Botnsúlum Re: svar: Snjóalög í Botnsúlum

#52350
Steinar Sig.
Member

Nýliðar FBSR fóru upp úr Brynjudalnum um þar síðustu helgi til að stúdera snjóflóð og snjóalög.

Það var fullt af nýjum snjó þarna, þungt að ganga. En þetta var eitt samfellt púðurlag niður í jörð á þessum tíma og víðast hvar of grunnt eða létt til þess að skíða í. Púður…púður… grjót.. grjót! Þetta fauk svo mest allt í lok helgarinnar og settist í hengjur og gil => snjóflóðahætta

Sjálfsagt mikið breyst síðan þá.

http://flickr.com/photos/helgi27/sets/72157603759592466/

Steinar Sig.