Re: svar: skíðamenn og snjóaðdáendur

Home Forums Umræður Skíði og bretti skíðamenn og snjóaðdáendur Re: svar: skíðamenn og snjóaðdáendur

#50873
0801667969
Member

Það vantaði í lokin að lögregla bregst alltaf fljótt og vel við. Þarna sést að mönnum getur brugðist bogalistin þegar hugurinn fer hraðar en vélritunarhæfnin.

Hvernig beygjist annars sögnin að bregðast (“við”) ?

Eru brögð í tafli?

Kv. Árni Alf.