Re: svar: Neyðarsendir – GPS

Home Forums Umræður Almennt Neyðarsendir – GPS Re: svar: Neyðarsendir – GPS

#52836
2502614709
Participant

Ég vil leyfa mér að setja stórt spurningarmerki við þessa þróun gsm kerfisins, það tekur allan sjarma af óbyggðarferðum þegar ring ring heyrist og maður hættir að geta verið utan þjónustusvæðis. Öll þessi möstur eru lýti á náttúrunni, það er merkilegt að hér hefur engin umræða farið fram um þetta. Víða annars staðar s.s. í Skotlandi eru stór svæði sambandslaus af prinsipp ástæðum. (Ekki kemur til greina að setja upp möstur og menn vilja halda í “óbyggðirnar”) Öll þessi tæki eins og t.d. þetta tæki ætti að duga til að uppfylla öryggiskröfur.
Þeir sem ekki geta verið án gemsans ættu að kaupa hjólhýsi með 37″ flatskjá og halda sig við hringveginn.

kk