Re: svar: Myndasýningar og humar

Home Forums Umræður Almennt Myndasýningar og humar Re: svar: Myndasýningar og humar

#48167
0310783509
Member

Hvada hvada tad er nu ekki eins og tad se audvellt ad komast a internetid herna i tessum dal daudans, hef virkilega sakknad hufunnar minnar herna i 30 stiga hita, hvada jakka gleymdi eg annars ? Er kominn til San Francisco og er ad bida eftir fluginu minu sem er a morgun fekk far hingad sem eg gat ekki neitad mun betra en ad hanga i rutu i 12 tima. Annars var ymislegt ad gerast i dalnum a medan eg var tar, Huber braedurnir free-udu Zodiak og voru med myndasyningu fra dolomites tad sem Alex soloadi eitthverja of langa leid og svo var thomas med syningu fra Oger og Oger 3 massa flottar syningar, tim o’neill var med syningu fra graenlandi sem var athygglisvert og svo eitthvad annad frekar mikid bull i teim gaur, Jim bridwell for med fyrstu svortu konuna upp nefid, tim o’neill for med fyrsta lappalausa manninn upp el cap lika hann juggadi eitthvad um 3000 upphifingar til ad komast upp svo var tessu ollu slegid saman i eitt massa party i lokin gaman gaman. en tvi midur ta hef eg verid frekar lelegur ad munda myndavelinni svo kannski eg skrifi bara eins og litinn texta i stadin fyrir myndasyningu…. sjaum til. sjaumust eftir nokkra daga.

Einar Isfeld

P.S bestu kvedjur til Canada og takk fyrir mig (bid ad heilsa Dill, lodna dyrinu honum Lukas og tessari fronsku saetu tarna :o) og audvitad ollum hinum)