Re: svar: meira dót – meira dót.

Home Forums Umræður Almennt gott verður – enginn ís ?? Re: svar: meira dót – meira dót.

#53234
Öddi
Participant

Takk fyrir þetta….hressandi myndir :) Þessi leið er á listanum! Horfi alltaf þarna upp þegar ég keyri fram hjá. Hef heyrt og séð mikið af myndum af henni og veit að hún er líklegast klassiker ;) en hvernig er bergið/tryggingar og slíkt…. er þetta betra/verra en t.d. Hraundranginn? Er kannski til topo af henni?
kveðjur úr Hjaltardalnum
Öddi