Re: svar: man vs. wild

Home Forums Umræður Almennt man vs. wild Re: svar: man vs. wild

#51603
0703784699
Member

nei því miður er ekki lítið að gera í vinnunni….hef ekki ennþá gefið mér tíma til að horfa á þessi video, en langaði að leyfa öðrum að njóta þeirra.

Sendi þennan link á japanska vinnufélaga mína (sem eru að selja Nikita í Japan) og þeim fannst þetta frekar fyndið, og höfðu gaman af. Þetta ku víst vera einn sá frægasti og skemmtilegasti þáttur meðal ungs fólks í Japan, svo Atli þarf að fara varlega þegar hann stígur á Japanska grundu sem og hinir meðlimir þessa verkefnis…

kv.Himmi