Re: svar: leiðarvísir

Home Forums Umræður Klettaklifur leiðarvísir Re: svar: leiðarvísir

#52871
Karl
Participant

Hefur það verið kannað hvort sveitarfélagið eða Vegagerðin hafa e-h sett pening til lagningar eða viðhalds þessa vegar?

Ef það hefur e-h tíma verið sett opinbert fé í veginn þá er óheimilt að loka honum nema að fara í þungt ferli sem m.a. þarf að auglýsa sérstaklega og þar á almenningur kost á að gera athugasemdir við fyrirhugaða lokun.

Ef ekkert opinbert fé hefur farið í veginn þá hefur landeigandi allt að segja um umferð.