Re: svar: Klifurmaraþon

Home Forums Umræður Klettaklifur Klifurmaraþon Re: svar: Klifurmaraþon

#52933
0105774039
Member

Jámm, risastórt takk fyrir mig, alveg snilldar klifurhelgi!
Hjá mér er rauður Black Diamond tvistur sem saknar eigandans, hver á? Mig vantar aftur á móti einn appelsínugulan BD tvist.
Cheers, Sædís.