Re: svar: Klifrað á Kjálkanum

Home Forums Umræður Ís- og alpaklifur Klifrað á Kjálkanum Re: svar: Klifrað á Kjálkanum

#53512
Gummi St
Participant

Ég keyrði Barðaströnd fyrir nokkru og var að hugsa um klifurleiðir, fann þó ekkert afgerandi en mig langar að prufa að koma á Patró í frosti þar sem ég kom auga á nokkrar hugsanlegar WI4 leiðir við Kleifaheiðina.

Var líka á austfjörðum í vikunni og sá nokkrar djúsí alpalínur gegnum þokubakkanna á Reyðarfirði, bæði innst í Reyðarfirði og eins f. ofan Eskifjörð á leið í Oddskarð.

kv. Gummi St.