Re: svar: Húsnæðismálin

Home Forums Umræður Almennt Aðalfundur Ísalp 2008 Re: svar: Húsnæðismálin

#52494
2704735479
Member

Helgi,

þú sast við hliðina á mér í Klifurhúsinu í gær og hefðir auðveldlega getað spurt mig út í húsnæðismál Klifurhússins. Ég held að þú og aðrir í Ísalp geti alveg sofið rólega út af húsnæðismálum -Klifurfélagið sefur aftur á móti ekki jafn rólega. Það eru 10 mánuðir til áramóta og ég hef fulla trú á að húsnæðismál verði til lykta leidd á þeim tíma. Þau verða að sjálfsögðu kynnt þegar það er tímabært.

Kristín Martha