Re: svar: Hraundrangi – drög að leiðarvísi tilbúin

Home Forums Umræður Klettaklifur Hraundrangi – drög að leiðarvísi tilbúin Re: svar: Hraundrangi – drög að leiðarvísi tilbúin

#53061
1908803629
Participant

Takk fyrir svörin, var þó að vona að þau yrðu eitthvað fleiri. Ég mun bæta við viðvörunum um fleygana, góð ábending.

En hvað með sambærilega leiðarvísa um hina topp tíu tindana? Og hver er til í að taka þátt í svoleiðis vinnu? Ég er til í að aðstoða ef þörf er á, við textagerð og uppsetningu… Hef því miður litla reynslu af þeim tindum og get því ekki unnið þetta allt sjálfur.