Re: svar: Glimrandi Grafarfoss

Home Forums Umræður Ís- og alpaklifur Glimrandi Grafarfoss Re: svar: Glimrandi Grafarfoss

#48385
1410693309
Member

Voruð þið bara tveir? Ummerkin bentu til þess að þarna hefði verið haldið ísklifursnámskeið ÍSALP með metþátttöku. Við Jón Þorgrímsson fórum orginalinn á sunnudag. Tek undir að fossinn er í mjög góðum aðstæðum þótt e.t.v. sé minni ís í honum en maður hefði ætlað fyrirfram. Dírekt leit mjög vel út. Fyrir áhugamenn um frístandandi kerti er rétt að taka fram kókostréið (í Kistufelli) var komið niður og leit mjög æsandi út. Hver nennir að klöngrast upp í Múlafjall með þessar aðstæður í heimraðanum?