Re: svar: Gaddavír..

Home Forums Umræður Almennt Skiltið við Valshamar Re: svar: Gaddavír..

#52986

Svona litað rafmagnsgirðingaband svínvirkar á hesta þó svo að ekkert rafmagns sé á því, svo það væri alveg inni í myndinni að setja upp bara létta staura í þetta hólf (og í kringum skiltið) og strengja í kring. Má allavega athuga hvort þetta virkar áður en farið er í massífa girðingavinnu með gaddavír, sverum staurum og öllu því tilsandi sem því fylgir.