Re: svar: Fjallamann

Home Forums Umræður Almennt Fjallamann Re: svar: Fjallamann

#48641
Siggi Tommi
Participant

Sammála þessu með fjallamennskuna. Tel að hún eigi að mótsvara því sem heitir “Alpinism” á engilsaxneskri tungu.
Held að það hvarfli ekki að nokkrum manni að bendla erlenda alpinista við tvígengisósómann enda yrði sá misskilningur vonandi leiðréttur snarlega í formi skyndiaftöku með ísöxi í ennið…