Re: svar: BANFF – fyrra kvöldið búið

Home Forums Umræður Almennt BANFF – fyrra kvöldið búið Re: svar: BANFF – fyrra kvöldið búið

#51484
Arnar Jónsson
Participant

Þetta var alveg einstaklega skemmtilegar myndir þarna.. Ég á bara erfit með að velja hvað er í uppáhaldi, norsarinn og svisslengurinn vour úræða samir og vængefið flott myndataka í hjólmyndbandinu. En ég held bara að ísjaka klifur myndbandið sé málið fyrir mig.. Will Gadd er skrautlegur gaur og hljóðið.. fu** maður fékk bara hroll niður í tær.

Kv.

Arnar