Re: svar: 10 Tindar

Home Forums Umræður Almennt 10 Tindar Re: svar: 10 Tindar

#53010
2502614709
Participant

Flest erum við með einhvern lista í kollinum fjöll sem við ætlum að klifra/ganga á. Esjan er fín en kemst ekki á listann þetta á að vera smá áskorun. og já helst tæknilegt – hér eftir fer ég aldrei línulaus á Hvannadalshnjúk t.d. eins og maður gerði í “gamla Daga”. Hraundrangi og Þumall eru meira brölt en klifur og þurfa að vera á listanum – þetta er ekki ferðafélagið heldur Ísalp. Ég held að einfaldasta skilgreining ætti að vera 10 erfiðustu tindar á landinu – topp 10. Kannski er bara bull að vera að standa í þessu! En ég held samt þetta geti verið fínt ef við tökum því ekki of alvarlega – spennandi að sjá t.d. topp 10 klifur og ísklifurleiðirnar – jafnvel 10 byggingar í Reykjavík fái að fljóta með…