15. August, 2008 at 12:12
		
		#53003
		
		
		
	
 Björgvin Hilmarsson
Björgvin HilmarssonParticipant
		
		
	Já ég er líka sammála… gott framtak. Einhver minnstist á Snæfell. Eiginlega finnst mér eitthvað vanta ef það er ekki á listanum. Það er hátt, ekki mjög hardcore, en afa mikið bjútí auk þess að veita gríðargott útsýni til allra átta, yfir jökla, niður á vötn og sjó, yfir stærstu mistök okkar íslendinga, inn á hálendi og áfram mætti telja. Spurning um topp 11 