Home › Forums › Umræður › Almennt › Veður á fjöllum › Re: Re:Veður á fjöllum
		11. March, 2010 at 10:56
		
		#55326
		
		
		
	
 Skabbi
SkabbiParticipant
		
		
	Sveinborg Hlíf Gunnarsdóttir ritaði:
Quote:
kunna norsararnir þetta nokkuð?
Stutta svarið er nei
Langa svarið er: Að reiða sig á norskar veðurspár varðandi veður til fjalla á Íslandi er annaðhvort misskilningur eða bull, nema hvort tveggja sé.
Takk fyrir mjög svo áhugaverðan fyrirlestur í gær. Ég taldi mig búa yfir skítsæmilegri þekkingu á íslensku veðurfari en ég lærði heilmargt í gær.
Allez!
Skabbi