Re: Re:Stardalsdagurinn 17. júní

Home Forums Umræður Klettaklifur Stardalsdagurinn 17. júní Re: Re:Stardalsdagurinn 17. júní

#54246
2008633059
Member

Rakst á þessar myndir á netinu af Stardalsstemmingu fyrir aldarfjórðugi:

http://viewmorepics.myspace.com/index.cfm?fuseaction=user.viewPicture&friendID=66545387&albumId=2139540

Eins og sjá má hér voru menn orðnir vel græjaðir, m.a. með “Friends” (vini) sem þá voru frekar nýir af nálinni (fundnir upp af Ray Jardine í kringum 1980). Er það kannski bara þjóðsaga að í “gamla daga” hefðu menn hér notast við heimatilbúnar tryggingar, t.d. rær fyrir hnetur?

Hvernig væri annars að gamlir Ísalp-félagar opnuðu (rykfallin?) myndaalbúm, skönnuðu inn nokkrar vel valdar myndir og sendu Ísalp til birtingar á nýrri og glæsilegri heimasíðu?

kv,
JLB