Re: Re: twintip eða svigskíði fyrir telemark?

Home Forums Umræður Skíði og bretti twintip eða svigskíði fyrir telemark? Re: Re: twintip eða svigskíði fyrir telemark?

#56134
1001813049
Member

Sæl

Twintip er kannski bara spurning um hvort þú ætlir að renna þér aftur ábak eða ekki, það sem er frekar spurning er hvar og hvernig ertu að renna þér?
Utanbrautar er allavega betra aðhafa aðeins breiðari skíði en hefðbundin svigskíði kannski svona 80-100 mm undir fætinum og jafnvél enn breiðari og kannski aðeins mýkri en hefðbundið er sem á oftar en ekki einmitt við um twintip-skíði.

Kv Kristinn