Re: Re: Skíðafæri við höfuðborgina?

Home Forums Umræður Skíði og bretti Skíðafæri við höfuðborgina? Re: Re: Skíðafæri við höfuðborgina?

#56532
Sissi
Moderator

Árni þú verður að taka þá í smá námskeið þarna uppfrá í lýsingum á aðstæðum. Ég held að þessu hvítu lygar sem menn eru að stunda þessa dagana skemmi klárlega fyrir til lengri tíma. “Frábært skíðafæri” eða eitthvað slíkt er notað á hverjum degi, maður brennir sig á því nokkrum sinnum og hættir svo bara að trúa því og nennir ekki að kíkja ef maður er ekki viss, eins og í dag.

Fyrir nokkrum árum notuðu skíðasvæðin lýsingar á borð við púður, troðinn þurr snjór, unnið harðfenni ogsfrv, ég held að góðar lýsingar séu mun snjallari til langs tíma.

Annars bara keep on rocking, sísonið ætti nú að endast soldið í viðbót, þetta virðist vera fínt base sem girðingarnar þínar eru búnar að taka niður :)

Sissi