Home › Forums › Umræður › Almennt › Skessuhorn ísskrúfa › Re: Re: Skessuhorn ísskrúfa
		25. February, 2011 at 14:42
		
		#56409
		
		
		
	
Member
		
		
	Þetta er ekkert of langsótt. Ótrúlegustu hlutir finnast. Fékk til dæmis fiberúlpuna mína í hendurnar tveim árum eftir að hún gleymdist í Múlafjalli. Heil fyrir utan smágöt eftir músafjölskyldu sem hefur sest að í annarri erminni. Nota hana nánast daglega innanbæjar.
B