Re: Re: Ísfestival eða ekki?

Home Forums Umræður Almennt Ísfestival eða ekki? Re: Re: Ísfestival eða ekki?

#57503
0304724629
Member

Það er hægt að ná í mig enda nánast alltaf með símann. Aðstæður hér eru bara þokkalegar. Jay, Kitty og félagar eru hér að klifra í dag en þau fóru í skátferð í gær víða um svæðið. Þau ætluðu að fara í Dýrafjörðinn í en þar er skemmtileg hvilft með mikið af leiðum. Ég get fengið uppdeit hjá þeim í kvöld. Naustahvilftin er í fínum aðstæðum og annað sem er hærra til fjalla. Ef það verður frost alla vikuna, ættum við að vera í toppmálum næstu helgi.

rok