Re: Re: Hraundrangi -uppáferðasaga

Home Forums Umræður Almennt Hraundrangi -uppáferðasaga Re: Re: Hraundrangi -uppáferðasaga

#57897
Karl
Participant

Þennann list fékk ég sendann frá Bjarna í gær.
Bjarni er búinn að ræða við Sigurð Waage og Þráinn Karlsson leikara sem sendur var ásamt fleiri skátum með nokkra sjúkrakassa uppundir Hraundranga til þess að vera klárir í plástranir ef e-h afföll yrðu á klifrurum.

Ég veit að ennþá vantar nöfn á listann og vil ég biðja þá sem þetta lesa að hnippa í þá sem þeir telja að hafi farið á Drangann en ekki meldað sig inn hér.

1956, 5. ágúst: Nicholas Clinch, Finnur Eyjólfsson og Sigurður Waage

1977, 31. júlí: Pétur Ásbjörnsson, Helgi Benediktsson, Sigurður Baldursson.

1980, 15. ágúst: Hreinn Magnússon, Olgeir Sigmarsson, Sigurður Á. Sigurðsson.

1981, x.x: Birgir Jóhannesson, Ævar Aðalsteinsson, Örvar Aðalsteinsson og Birkir Einarssson, Broddi Magnússon, Páll Sveinsson (Var þetta ein ferð?)

1982, 20. mars: Broddi Magnússon, Páll Sveinsson.

1983, xx: Óskar Þorbergsson (var hann einn?)

1984, x.x: reinn Magnússon, Olgeir Sigmarsson, Jón Geirsson, Þorsteinn Guðjónsson (Var þetta ein ferð?).

1985, 6. ágúst: Gunnlaugur Sigurðsson, Vilhelm Hallgrímsson.

1986, x.x: Kristinn Rúnarsson, Snævarr Guðmundsson.

1989, x.x: Jóhann Kjartansson, Tómas Júlíusson.

1990, x.x: Arnar Eðvarðsson, Jóhann Kjartansson, Tómas Júlíusson, Jónína Guðjónsdóttir.

1990, xx ágúst: Kári Magnússon, Tómas Júlíusson.

1991, x.x: Jóhann Kjartansson, Tómas Júlíusson, Kári Magnússon, Skúli Jóhannesson, Inga D. Karlsdóttir, Árni Tryggvason, Þorvaldur Þórsson, Geir Gunnarsson, Karl Ingólfsson (Þetta eru ekki 18 manns)

1991, Vetur Jóhann Kjartansson, Karl Ingólfsson.

1992, x.x: Inga D. Karlsdóttir, Hallgrímur Magnússon, Guðmundur H. Christiansen, Valdimar Harðarson, Kristjá Maack, Björgvin Richardsson.

1993, Jól: Tómas Júlíusson, Karl Ingólfsson, Hallgrímur Magnússon, Hlynur Pálsson og Jökull Bergmann

1997, xx maí: Örvar Þorgeirsson, Sveinn Þorsteinsson, Símon Halldórsson, Valgarður Sæmundsson, Árni Eðvaldsson.

1997, 17.jú júní: Haukur Grönli, Matthías Sigurðarson, Kári J. Sævarsson.

2000, 24. apríl: átta manns úr Björgunarsveitinni Súlum á Akureyri (Sigurbjörn).

2000, xx september: Jón Heiðar Andrésson, Vilborg Hannesdóttir.

2001, 7. ágúst: Jón Marinó Sævarman, Sigurður Gunnarsson, Gunnlaugur Búi Ólafsson, Ólafur Ólafsson, Anton Carrasco.

2001, 11. ágúst: Kristín Irene Valdemarsdóttir, Sigurður Gunnarsson, Helga Björt Möller, Stefán Örn Kristjánsson, Andri Bjarnason, Hálfdán Ágústsson.

2001, að vetri til: Guðjón Örn, Einar Ísfeld, Matti Zig.

2002 eða 2003, snemma í júlí: Sigurður Tómas Þórisson, Finnbogi Jónasson.

2002, 29. júní: Friðjón G. Snorrason, Halldór Nílsson, Magnús Skúlason.

2002, 25. júlí: Friðjón G. Snorrason, Hreinn Logi Gunnarsson, Halldór Nílsson

2002, xx: Margrét Valdimarsdóttir, Guðmundur Helgi Gíslason, Jón Haukur St., Jórunn Harðardóttir.

2002, September: Snorri í Betel, Eva Hildur Magnúsdóttir, Snorri Bergsson, Friðjón Guðmundur Snorrason, Halldór Nílsson

??? Hraudrangaferð Ísalp ?( Óli Óla, Bassi, Gulli Búi, Sigurbjörn Jón Gunnarsson, Andri, Stefán, Helga, Kristín, Anton) (Sigurbjörn).

2003, 18. apríl: Arnar Þór Ásgrímsson, Jósef Sigurðsson, Bergur Einarsson, Símon Halldórsson.

2003, 14. maí: Jón Sverrir Friðriksson, Friðjón Guðmundur Snorrason (4x).

2003, 24. maí: Pétur Sveinsson, Friðjón G. Snorrason (5x), Snorri Bergsson, Hreinn Logi Gunnarsson (2x), Hilmar Baldvinsson, Halldór Nílsson (4x).

2003 16. ágúst: Haraldur Örn Ólafsson og Örlygur Steinn Sigurjónsson.

2003, 7. september: Friðjón Guðmundur Snorrason (6x), Magnús Ágúst Skúlason, Óskar Ingólfsson, Bjarni Árdal, Arnar Ómarsson, Ari Marteinsson, Magnús Smári Smárason, Hilmar Þór Sigurjónsson, Árni Magnússon, Bjarni Jósep Steindórsson

2004, 24. apríl: Magnús Ingi Aðalmundsson, Bjarni Garðar. Niculaisson, Hilmar Ingimundsson.

2004, 30. maí: Sigurður Tómas Þórisson, Gunnar Magnússon, Ágúst Þór Gunnlaugsson, Elmar Orri Gunnarsson, Halldóra Magnúsdóttir, (Þórir Ds. Fenris?).

2004, 7. ágúst: Jón Sverrir Friðriksson, Magnús Skúlason, Friðjón G. Snorrason.

2004. 23. ágúst: Kew Taylor, Steve Gratton, Gimge Williams, Jón Sverrir Friðriksson, Friðjón G. Snorrason.

2005, xx ágúst: Rúnar Pálmason, Skarphéðinn Halldórsson, Steinar Sigurðsson, Sveinn Friðrik Sveinsson, Þórður Bergsson, (Sigurjón og Broddi, Calle)

2006, 23. júlí: Friðjón G. Snorrason, Hólmsteinn Snædal, Sara Benediktsdóttir, Magnús Skúlason, _____steinn(?), Daan Holland, Jón Svrrir Friðriksson, Stefnir Snorrason.

2006, 10. september: Freyr Ingi, Tryggvi Stefánsson, Helga Björt Möller.

2007 15. mars: Steve House, Freyr Ingi Björnsson, Jón H(r)eiðar Andrésson, Jökull Bergmann.

2008, 1. júní: Guðmundur F. Jónsson.

2008, 14. júní: Sigurður Tómas Þórisson, Eiríkur Geir Ragnars, Hilmar Kristjánsson.

2008, xx júní: Sveinborg Hlíf Gunnarsdóttir, Freyr Ingi Björnsson.

2008 3. ágúst: Þorvaldur Þórsson, Ragnar Sverrisson, Jón Gunnar Þorsteinsson, Magnús Ingi Óskarsson, (Hjálmar) (þetta eru ekki 10 manns)

2008i, 10. ágúst: Oliver Hilmarsson, Hallgrímur Örna Arngrímsson, Berglind Aðalsteinsdóttir, Arnar Emilsson, Óskar Gústavsson.

2008, byrjun september: Ágúst Krisján Steinarsson, Örn Árnason.

2010, janúar: Jón Heiðar Rúnarsson, Friðfinnur Gísli Skúlason.

2011, 11. júní: Arnar Jónsson, Guðmundur F. Jónsson, Óðinn Árnason.

2012 31. júlí Bjarni E. Guðleifsson, Halldór Halldórsson, Jón Gauti Jónsson.

2012, 12. ágúst: Ottó Ingi Þórisson, Daníel Másson, Hanna Lilja Jónsdóttir, Ásdís Magnúsdóttir.