Home › Forums › Umræður › Ís- og alpaklifur › Grafarfoss – toppakkeri › Re: Re: Grafarfoss – toppakkeri
		8. December, 2011 at 10:01
		
		#57130
		
		
		
	
 AB
ABParticipant
		
		
	Takk fyrir þetta framtak!
Ein ábending: Það ræðst af snjóalögum í gilinu hvort 60 metra línur eru nógu langar fyrir þetta sig. Fyrir tveimur árum var snjólaust þegar við Sissi klifruðum fossinn og þá var leiðin heilir 90 metrar upp á brún (um 85 metrar að þeim stað þar sem mér sýnist boltarnir vera). Í slíkum aðstæðum gæti verið hentugra að ganga niður.
Kveðja,
AB