Re: Re: Aðstæður í hlíðarfjalli

Home Forums Umræður Skíði og bretti Aðstæður í hlíðarfjalli Re: Re: Aðstæður í hlíðarfjalli

#56172
Freyr Ingi
Participant

Það gerist nú ekki á hverjum degi að Veðurstofan sjái ástæðu til að gefa út snjóflóðaviðvörun.

Það eitt og sér segir okkur það, alla leið heim í stofu, að það séu sketsí aðstæður.

Gangið hægt um gleðinnar dyr og ekki láta ykkur detta í hug að fara út í snjó án hinnar heilögu þrenningar!

Freysi survival_curve.gif